Vikan hjá Hugrekki

Nú líður að hausti og þá styttist í að flest íslensk börn fari í skólann … það þýðir líka að ég fæ að verja tíma með starfsfólki ýmissa skóla til að fræða hópinn á hverjum stað um birtingarmyndir, einkenni og afleiðingar ofbeldis gegn börnum og þessa vikuna hef ég...

Að vera fótboltamamma…

Um síðustu helgi fór ég með yngri dóttur minni á Símamótið – stærsta fótboltamót fyrir stelpur á landinu – og það er alveg ótrúlegt hvað það er mikil spenna að fylgjast með 10 ára stelpum spila fótbolta. Þau ykkar sem þekkið mig… lítið eða mikið… vitið að...