Námskeið

Námskeið á vegum Hugrekkis eru sniðin að þörfum þess hóps sem sækir hvert námskeið fyrir sig.  Dæmi um námskeið eru t.d. sjálfstyrkingarnámskeið, „Ég um mig“ helgarnámskeið í samvinnu við Drekaslóð, námskeið um sorg sem afleiðingu ofbeldis og fleira sem snýr að vinnu með afleiðingar ofbeldis, sjálfstyrkingarnámskeið og fleira.  Gjald fyrir námskeið fer alfarið eftir umfangi þess og lengd og eru námskeið auglýst með fyrirvara.  Einnig er hægt að hafa samband og óska eftir sérsniðnu námskeiði fyrir ákveðinn hóp.  Fyrirspurnir um námskeið er hægt að senda á hugrekki@hugrekki.is.
Þá hefur Hugrekki verið með námskeið í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri og Símey.

Námskeið was last modified: November 29th, 2019 by admin