by Ingibjörg Þórðardóttir | ágú 19, 2021 | Hugleiðingar
Nú líður að hausti og þá styttist í að flest íslensk börn fari í skólann … það þýðir líka að ég fæ að verja tíma með starfsfólki ýmissa skóla til að fræða hópinn á hverjum stað um birtingarmyndir, einkenni og afleiðingar ofbeldis gegn börnum og þessa vikuna hef ég...
by Ingibjörg Þórðardóttir | júl 18, 2021 | Hugleiðingar
Um síðustu helgi fór ég með yngri dóttur minni á Símamótið – stærsta fótboltamót fyrir stelpur á landinu – og það er alveg ótrúlegt hvað það er mikil spenna að fylgjast með 10 ára stelpum spila fótbolta. Þau ykkar sem þekkið mig… lítið eða mikið… vitið að...
by Ingibjörg Þórðardóttir | júl 13, 2021 | Hugleiðingar
Ég veit ekki hvernig það er heima hjá ykkur… en heima hjá mér skapast ákveðið „ástand” á heimilinu yfir sumartímann… Ég er sko í grunninn alveg ótrúlega mikill „snyrtipinni“ (stundum alveg yfir markið sko) og þegar við maðurinn minn byrjuðum að búa gerði hann oft grín...
by Ingibjörg Þórðardóttir | jún 11, 2021 | Hugleiðingar
Flest veltum við eflaust fyrir okkur hvað einkenni gott parasamband. Hvernig stendur á því að sum sambönd endast en önnur ekki? Hvernig virðast sum pör alltaf geta leyst málin en önnur virðast fljót að flýja hvort frá öðru? Og hver er hin “fullkomna uppskrift” að góðu...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 10, 2020 | Hugleiðingar
Þessi dagur… 10. desember er alþjóða mannréttindadagurinn og lokadagur 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi… og mig langar af því tilefni að rifja upp efni sem ég skrifaði pistil um fyrir nokkrum árum og á enn við… því það eru mannréttindi að börn...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 9, 2020 | Hugleiðingar
Nú fer 16 daga átakinu að ljúka… en það þýðir ekki að heimilisofbeldi – eða kynbundnu ofbeldi – eða neinu öðru ofbeldi ljúki… því miður!Í dag langar mig að gefa heilræði… til þeirra sem mögulega þekkja einhverja sem búa við heimilisofbeldi… 1....
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 7, 2020 | Hugleiðingar
Skömmin sem fylgir ofbeldi… áfram halda 16 dagarnir… Já… það er því miður þannig ennþá… árið 2020… að við erum að tala um skömm þolenda ofbeldis. Við erum ennþá að berjast við þær afleiðingar sem felast í skömminni! Ég veit það hljómar...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 3, 2020 | Hugleiðingar
Hugrekkið… sem felst í því að fara frá ofbeldismanneskju og… Það er ekki út í loftið sem ég valdi að hafa nafnið á stofunni minni „Hugrekki“ … Ég hef lengi unnið með þolendum ofbeldis og það sem kemur aftur og aftur upp í hugann í þeirri vinnu er...