by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 30, 2020 | Hugleiðingar
Áfram halda pælingar mínar í tilefni 16 daga átaks… „Seigla“ er orð sem er mér hugleikið þessa dagana… og seigla þýðir dugnaður, þrautsegja, úthald, þol… fólk getur sýnt seiglu við alls kyns aðstæður og í kjölfar ýmissa atburða í lífinu…. til dæmis...
by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 26, 2020 | Hugleiðingar
Í gær var alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum… og af því tilefni langar mig að tala aðeins um það hvernig ofbeldi í nánum samböndum getur í raunveruleikanum litið út… Oft þegar við ræðum um ofbeldi í samböndum þá sjáum við fyrir okkur konur með...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 20, 2019 | Hugleiðingar
Eitt af því sem einkennir margt af því sem ég hef fjallað um í þessum pistlum mínum er að það þarf dálitla þolinmæði til að sjá árangurinn… og þar erum við mörg hver ekki sterk á svellinu… í samfélagi nútímans viljum við helst að lausnirnar séu bak við...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 17, 2019 | Hugleiðingar
Stundum er það þannig að sjálfsræktin okkar – þetta sem við gerum til að næra okkur andlega og líkamlega – er það fyrsta sem dettur út af dagskrá þegar álagið verður meira og meira að gera… en það er nákvæmlega þá sem við höfum mesta þörf fyrir að rækta okkur...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 13, 2019 | Hugleiðingar
Hvernig veit ég hvað er sjálfsrækt og hvað ekki? Það er góð spurning 😉 af því að það sem er sjálfsrækt fyrir einn er ekki endilega sjálfsrækt fyrir annan… eins og þið eigið eftir að sjá hér neðar… ég nefni til dæmis matargerð… það getur...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 3, 2019 | Hugleiðingar
Mín eigin sjálfsræktarbók… Eitt af því sem getur hjálpað okkur að muna og skipuleggja okkar eigin sjálfsrækt er að skrifa niður hvaða áherslur við viljum hafa… og það getur verið mismunandi frá einum tíma til annars hvaða áherslur við setjum… stundum...
by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 29, 2019 | Hugleiðingar
Þegar við hugsum um sjálfsrækt þá eru margir sem hugsa um eitthvað stórt og mikið. Eitthvað sem tekur langan tíma og kostar fullt af peningum. Við sjáum endalausar auglýsingar á samfélagsmiðlum, blöðum, tímaritum og bara hvar sem er, um að við eigum skilið að veita...
by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 9, 2019 | Hugleiðingar
Fyrir tveimur árum rakst ég á bók sem heillaði mig upp úr skónum. Þessi bók var gefin út fyrir fagfólk sem vinnur með fólki í því að bæta líðan sína og vinna úr áföllum og erfiðum tilfinningum. Í þessari bók er farið í gegnum stafrófið (á ensku auðvitað) og fundin orð...