Seigla

Áfram halda pælingar mínar í tilefni 16 daga átaks… „Seigla“ er orð sem er mér hugleikið þessa dagana… og seigla þýðir dugnaður, þrautsegja, úthald, þol… fólk getur sýnt seiglu við alls kyns aðstæður og í kjölfar ýmissa atburða í lífinu…. til dæmis...

Sjálfsræktarstafrófið – kafli 2

Þegar við hugsum um sjálfsrækt þá eru margir sem hugsa um eitthvað stórt og mikið. Eitthvað sem tekur langan tíma og kostar fullt af peningum. Við sjáum endalausar auglýsingar á samfélagsmiðlum, blöðum, tímaritum og bara hvar sem er, um að við eigum skilið að veita...

Sjálfsræktarstafróf í skammdeginu

Fyrir tveimur árum rakst ég á bók sem heillaði mig upp úr skónum. Þessi bók var gefin út fyrir fagfólk sem vinnur með fólki í því að bæta líðan sína og vinna úr áföllum og erfiðum tilfinningum. Í þessari bók er farið í gegnum stafrófið (á ensku auðvitað) og fundin orð...