Sjálfsmynd – hvað er það?

Mér hefur alltaf þótt það athyglisvert að skoða hvernig sjálfsmyndin okkar myndast og breytist og hvernig hún getur skipt sköpum í því hvernig við tökumst á við eitt og annað. Að hafa góða sjálfsmynd getur verið mikilvægt í alls kyns aðstæðum.  Það hvort við...

read more

Áramótaheitin

Nú eru áramótin framundan og við, mannfólkið, erum gjörn á að strengja alls konar "áramótaheit" ... fyrirheit um að bæta eitt og annað í eigin fari og taka okkur á í hinu og þessu.  Þessi heit geta snúið að bættu mataræði og hreyfingu, fjármálum, samskiptum eða hverju...

read more

Umræður um kynferðisofbeldi

Síðustu daga hefur verið mikil umræða um nauðganir í fjölmiðlum. Þessi umræða hefur bæði snúist um einstök mál en einnig um það hvernig umræða um kynferðisbrot hefur opnast á undanförnum misserum, hvernig kerfið tekst á við þessi brot og það hvernig umræðan í sjálfu...

read more