Eitt af því sem einkennir margt af því sem ég hef fjallað um í þessum pistlum mínum er að það þarf dálitla þolinmæði til að sjá árangurinn... og þar erum við mörg hver ekki sterk á svellinu... í samfélagi nútímans viljum við helst að lausnirnar séu bak við næsta...
Sjálfsræktin … fimmti hluti … S til X ..
Stundum er það þannig að sjálfsræktin okkar – þetta sem við gerum til að næra okkur andlega og líkamlega – er það fyrsta sem dettur út af dagskrá þegar álagið verður meira og meira að gera... en það er nákvæmlega þá sem við höfum mesta þörf fyrir að rækta okkur...
Sjálfsræktarstafrófið – fjórði hluti
Hvernig veit ég hvað er sjálfsrækt og hvað ekki? Það er góð spurning 😉 af því að það sem er sjálfsrækt fyrir einn er ekki endilega sjálfsrækt fyrir annan... eins og þið eigið eftir að sjá hér neðar... ég nefni til dæmis matargerð... það getur verið...
Sjálfsræktarstafrófið – kafli 3
Mín eigin sjálfsræktarbók... Eitt af því sem getur hjálpað okkur að muna og skipuleggja okkar eigin sjálfsrækt er að skrifa niður hvaða áherslur við viljum hafa... og það getur verið mismunandi frá einum tíma til annars hvaða áherslur við setjum... stundum getur...
Sjálfsræktarstafrófið – kafli 2
Þegar við hugsum um sjálfsrækt þá eru margir sem hugsa um eitthvað stórt og mikið. Eitthvað sem tekur langan tíma og kostar fullt af peningum. Við sjáum endalausar auglýsingar á samfélagsmiðlum, blöðum, tímaritum og bara hvar sem er, um að við eigum skilið að veita...
Sjálfsræktarstafróf í skammdeginu
Fyrir tveimur árum rakst ég á bók sem heillaði mig upp úr skónum. Þessi bók var gefin út fyrir fagfólk sem vinnur með fólki í því að bæta líðan sína og vinna úr áföllum og erfiðum tilfinningum. Í þessari bók er farið í gegnum stafrófið (á ensku auðvitað) og fundin orð...
Sjálfsmynd – hvað er það?
Mér hefur alltaf þótt það athyglisvert að skoða hvernig sjálfsmyndin okkar myndast og breytist og hvernig hún getur skipt sköpum í því hvernig við tökumst á við eitt og annað. Að hafa góða sjálfsmynd getur verið mikilvægt í alls kyns aðstæðum. Það hvort við...
Áramótaheitin
Nú eru áramótin framundan og við, mannfólkið, erum gjörn á að strengja alls konar "áramótaheit" ... fyrirheit um að bæta eitt og annað í eigin fari og taka okkur á í hinu og þessu. Þessi heit geta snúið að bættu mataræði og hreyfingu, fjármálum, samskiptum eða hverju...
Umræður um kynferðisofbeldi
Síðustu daga hefur verið mikil umræða um nauðganir í fjölmiðlum. Þessi umræða hefur bæði snúist um einstök mál en einnig um það hvernig umræða um kynferðisbrot hefur opnast á undanförnum misserum, hvernig kerfið tekst á við þessi brot og það hvernig umræðan í sjálfu...
Nýtt ár með nýjum áskorunum
Á nýju ári höfum við mörg hver ákveðnar hugmyndir um það hverju við ætlum nú að breyta á þessu ári, hvað við viljum gera betur og hvernig við ætlum að bæta okkur. Þetta geta verið atriði eins og að hreyfa okkur oftar, borða minna nammi, vakna fyrr á morgnana,...