Hér er stefnan að skrifa stutt erindi um málefni sem hugrekki.is lætur sig varða.  Ef þið hafið ábendingar um málefni sem gott væri að skrifa um þá endilega sendið póst á hugrekki@hugrekki.is og allar ábendingar verða skoðaðar með opnum huga.
Hugrekki.is lætur sig varða öll mál er snúa að vellíðan barna og fjölskyldna.  Þá hefur Ingibjörg, félagsráðgjafi hugrekki.is, sérhæfingu í ráðgjöf við þolendur ofbeldis og er þjónustan hér jafnt fyrir karla og konur.
Ráðgjöf í gegnum netið, líkt og hugrekki.is býður upp á, er nýlegt fyrirbæri á Íslandi og verða hér einnig birt erindi um það hvernig slík þjónusta getur verið gagnleg notendum hennar