Lagasafn

Í ALLRI ÞJÓNUSTU FAGAÐILA ER MIKILVÆGT AÐ FARIÐ SÉ AÐ LÖGUM OG REGLUM – FÉLAGSRÁÐGJAFAR ERU HEILBRIGÐISSTARFSMENN OG BER AÐ STARFA SAMKVÆMT ÞVÍ.

ÞESSI LÖG BER FÉLAGSRÁÐGJAFA MEÐAL ANNARS AÐ HAFA Í HUGA Í VINNU SINNI MEÐ SKJÓLSTÆÐINGUM

Barnalög nr. 76/2003

Barnaverndarlög nr. 80/2002

Lög um almannatryggingar nr. 100/2007

Lög um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012

Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

Lög um landlækni og lýðheilsu nr 41/2007

Lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975

Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997

Lög um sjúkraskrár nr. 55/2009

Samningur sameinuðu þjóðana um réttindi barns nr. 18/1992

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

Upplýsingalög nr. 140/2012

Lögræðislög nr. 71/1997

​Að auki bera félagsráðgjöfum að starfa í samræmi við ýmsar reglur sem settar eru um heilbrigðisstarfsmenn, t.d. að uppfylla fyrirmæli um fjarheilbrigðisþjónustu ef svo ber við og að sjálfsögðu að fara eftir eigin siðareglum. Inni á vef Landlæknis má sjá yfirlit yfir allar reglugerðir og lög sem félagsráðgjafar starfa eftir, þar sem félagsráðgjafar eru heilbrigðisstarfsmenn og hafa þar með starfsleyfi Landlæknis.