des 7, 2020
Skömmin sem fylgir ofbeldi… áfram halda 16 dagarnir… Já… það er því miður þannig ennþá… árið 2020… að við erum að tala um skömm þolenda ofbeldis. Við erum ennþá að berjast við þær afleiðingar sem felast í skömminni! Ég veit það hljómar...
des 3, 2020
Hugrekkið… sem felst í því að fara frá ofbeldismanneskju og… Það er ekki út í loftið sem ég valdi að hafa nafnið á stofunni minni „Hugrekki“ … Ég hef lengi unnið með þolendum ofbeldis og það sem kemur aftur og aftur upp í hugann í þeirri vinnu er...
nóv 30, 2020
Áfram halda pælingar mínar í tilefni 16 daga átaks… „Seigla“ er orð sem er mér hugleikið þessa dagana… og seigla þýðir dugnaður, þrautsegja, úthald, þol… fólk getur sýnt seiglu við alls kyns aðstæður og í kjölfar ýmissa atburða í lífinu…. til dæmis...
nóv 26, 2020
Í gær var alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum… og af því tilefni langar mig að tala aðeins um það hvernig ofbeldi í nánum samböndum getur í raunveruleikanum litið út… Oft þegar við ræðum um ofbeldi í samböndum þá sjáum við fyrir okkur konur með...
des 20, 2019
Eitt af því sem einkennir margt af því sem ég hef fjallað um í þessum pistlum mínum er að það þarf dálitla þolinmæði til að sjá árangurinn… og þar erum við mörg hver ekki sterk á svellinu… í samfélagi nútímans viljum við helst að lausnirnar séu bak við...
des 17, 2019
Stundum er það þannig að sjálfsræktin okkar – þetta sem við gerum til að næra okkur andlega og líkamlega – er það fyrsta sem dettur út af dagskrá þegar álagið verður meira og meira að gera… en það er nákvæmlega þá sem við höfum mesta þörf fyrir að rækta okkur...