júl 18, 2021
Um síðustu helgi fór ég með yngri dóttur minni á Símamótið – stærsta fótboltamót fyrir stelpur á landinu – og það er alveg ótrúlegt hvað það er mikil spenna að fylgjast með 10 ára stelpum spila fótbolta. Þau ykkar sem þekkið mig… lítið eða mikið… vitið að...