Um síðustu helgi fór ég með yngri dóttur minni á Símamótið – stærsta fótboltamót fyrir stelpur á landinu – og það er alveg ótrúlegt hvað það er mikil spenna að fylgjast með 10 ára stelpum spila fótbolta. Þau ykkar sem þekkið mig… lítið eða mikið… vitið að...
Um Hugrekki
Hugrekki er rekið af Ingibjörgu Þórðardóttur – félagsráðgjafi, MA.
Ingibjörg er félagsráðgjafi með menntun frá Háskóla Íslands 2007 og lauk meistaranámi í félagsráðgjöf 2014, diplómanámi í fjarmeðferð árið 2018 og sérfræðileyfi sem klínískur félagsráðgjafi frá Landlækni 2021.