Jæja… lokakaflinn um sjálfsræktarstafrófið… y til ö…

Eitt af því sem einkennir margt af því sem ég hef fjallað um í þessum pistlum mínum er að það þarf dálitla þolinmæði til að sjá árangurinn… og þar erum við mörg hver ekki sterk á svellinu… í samfélagi nútímans viljum við helst að lausnirnar séu bak við...

Sjálfsræktin … fimmti hluti … S til X ..

Stundum er það þannig að sjálfsræktin okkar – þetta sem við gerum til að næra okkur andlega og líkamlega – er það fyrsta sem dettur út af dagskrá þegar álagið verður meira og meira að gera… en það er nákvæmlega þá sem við höfum mesta þörf fyrir að rækta okkur...

Sjálfsræktarstafrófið – fjórði hluti

Hvernig veit ég hvað er sjálfsrækt og hvað ekki? Það er góð spurning 😉 af því að það sem er sjálfsrækt fyrir einn er ekki endilega sjálfsrækt fyrir annan… eins og þið eigið eftir að sjá hér neðar… ég nefni til dæmis matargerð… það getur...

Sjálfsræktarstafrófið – kafli 3

Mín eigin sjálfsræktarbók… Eitt af því sem getur hjálpað okkur að muna og skipuleggja okkar eigin sjálfsrækt er að skrifa niður hvaða áherslur við viljum hafa… og það getur verið mismunandi frá einum tíma til annars hvaða áherslur við setjum… stundum...

Sjálfsræktarstafrófið – kafli 2

Þegar við hugsum um sjálfsrækt þá eru margir sem hugsa um eitthvað stórt og mikið. Eitthvað sem tekur langan tíma og kostar fullt af peningum. Við sjáum endalausar auglýsingar á samfélagsmiðlum, blöðum, tímaritum og bara hvar sem er, um að við eigum skilið að veita...