by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 9, 2019
Fyrir tveimur árum rakst ég á bók sem heillaði mig upp úr skónum. Þessi bók var gefin út fyrir fagfólk sem vinnur með fólki í því að bæta líðan sína og vinna úr áföllum og erfiðum tilfinningum. Í þessari bók er farið í gegnum stafrófið (á ensku auðvitað) og fundin orð...
by Ingibjörg Þórðardóttir | feb 22, 2016
Mér hefur alltaf þótt það athyglisvert að skoða hvernig sjálfsmyndin okkar myndast og breytist og hvernig hún getur skipt sköpum í því hvernig við tökumst á við eitt og annað. Að hafa góða sjálfsmynd getur verið mikilvægt í alls kyns aðstæðum. Það hvort við...
by Ingibjörg Þórðardóttir | des 30, 2015
Nú eru áramótin framundan og við, mannfólkið, erum gjörn á að strengja alls konar „áramótaheit“ … fyrirheit um að bæta eitt og annað í eigin fari og taka okkur á í hinu og þessu. Þessi heit geta snúið að bættu mataræði og hreyfingu, fjármálum,...
by Ingibjörg Þórðardóttir | nóv 15, 2015
Síðustu daga hefur verið mikil umræða um nauðganir í fjölmiðlum. Þessi umræða hefur bæði snúist um einstök mál en einnig um það hvernig umræða um kynferðisbrot hefur opnast á undanförnum misserum, hvernig kerfið tekst á við þessi brot og það hvernig umræðan í sjálfu...
by Ingibjörg Þórðardóttir | jan 16, 2015
Á nýju ári höfum við mörg hver ákveðnar hugmyndir um það hverju við ætlum nú að breyta á þessu ári, hvað við viljum gera betur og hvernig við ætlum að bæta okkur. Þetta geta verið atriði eins og að hreyfa okkur oftar, borða minna nammi, vakna fyrr á morgnana,...